Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (29.4.2021)
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku þeirra falla úr gildi lög um bryta og matreiðslumenn í farskipum og fiskiskipum, nr. 50/1961, lög um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, nr. 76/2001, lög um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, nr. 30/2007, og lög um lögskráningu sjómanna, nr. 35/2010. Við gildistöku laganna verða jafnframt breytingar á lögum um breytingu á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, nr. 158/2019.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir kostnaðarauka fyrir ríkissjóð. Ekki er heldur gert ráð fyrir að heimild til stjórnvaldssekta, sem gæti aukið tekjur ríkissjóðs, verði beitt í miklum mæli.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Samgöngumál: Samgöngur | Atvinnuvegir: Sjávarútvegur