Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að létta undir með rekstraraðilum og einstaklingum í heimfaraldri kórónuveiru.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda, nr. 45/1987.
Kostnaður og tekjur: Heildaráhrifin af úttekt séreignarsparnaðar munu ráðast af því hversu margir koma til með að nýta sér það. Ef miðað er við að nýtingin verði svipuð á árinu 2021 og hún var árið 2020 og að flestir sem nýta úrræðið séu með aðrar tekjur en séreignarsparnaðinn má gera ráð fyrir að tekjuskattgreiðslur í ríkissjóð muni nema 5,6 milljörðum kr.
Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti