Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (29.4.2021)
Markmið: Að samræma hjúskaparlögin alþjóðlegum tilmælum og viðhorfum varðandi lágmarksaldur til þess að ganga í hjúskap. Að bæta gæði könnunar á hjónavígsluskilyrðum og samræma framkvæmdina. Að bregðast við gagnrýni á gildandi löggjöf um lögsögu í skilnaðarmálum og að samræma lögin þeim reglum sem um þetta gilda annars staðar á Norðurlöndunum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Hjúskaparlög, nr. 31/1993.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Lög á Norðurlöndum
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit