Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

644 | Ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur)

151. þing | 24.3.2021 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að færa stjórnsýslu og verkefni á sviði iðnaðarhamps frá Lyfjastofnun til Matvælastofnunar.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að stjórnsýsla og verkefni í tengslum við leyfi til innflutnings á fræjum tegundarinnar Cannabis Sativa, sem nota má við iðnaðarhampsræktun, verði færð frá Lyfjastofnun til Matvælastofnunar.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðiseftirlit  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál  |  Atvinnuvegir: Landbúnaður

Þingskjöl

Þingskjal 1107 | 24.3.2021
Flutningsmenn: Svandís Svavarsdóttir
Þingskjal 1631 | 7.6.2021
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Velferðarnefnd
Þingskjal 1762 | 12.6.2021

Umsagnir

Velferðarnefnd | 29.4.2021
Velferðarnefnd | 29.4.2021
Velferðarnefnd | 29.4.2021