Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög. Lög um vísitölu byggingarkostnaðar, nr. 42/1987, falla úr gildi 1. janúar 2022. Við gildistöku laganna verða breytingar á lögum um gatnagerðargjald, nr. 153/2006.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir neinum áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt með breytingu á gildistökuákvæði frumvarpsins.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Efnahagsmál | Samgöngumál: Samgöngur | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd