Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 18 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að skjóta traustari stoðum undir frjáls félagasamtök sem geta talist almannaheillasamtök.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög en við gildistöku þeirra verða breytingar á lögum um fyrirtækjaskrá, nr. 17/2003, og lögum um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri, nr. 119/2019.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að kostnaður við skráningu í almannaheillafélagaskrá nemi einu stöðugildi hjá RSK eða sem jafngildir um 12 milljónum kr. á ári í allt að tvö ár. Gert er ráð fyrir að þessum tímabundna kostnaði verði mætt með breyttri forgangsröðun innan heildarútgjaldaramma ríkissjóðs í fjármálaáætlun og fjárlögum.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál