Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 17 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (15.4.2021)
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku þeirra falla úr gildi lög um loftferðir, nr. 60/1998, lög um ráðstafanir vegna sameiningar Flugfélags Íslands h.f. og Loftleiða h.f., nr. 30/1974, lög um kjaramál flugvirkja, nr. 17/2010, og lög um kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra, nr. 45/2016. Við gildistöku laganna verða jafnframt breytingar á lögum um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála, nr. 119/2012, lögum um rannsókn samgönguslysa, nr. 18/2013, lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34/1991, lögum um friðhelgi og forréttindi alþjóðstofnana, nr. 98/1992, lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, tollalögum, nr. 88/2005, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002, lögum um verslun með áfengi og tóbak, nr. 86/2011, lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015, lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, lögum um vátryggingarstarfsemi, nr. 100/2016,
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir teljandi áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samgöngumál: Samgöngur | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti