Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
 151. þing
        
            | 2.3.2021
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        151. þing
        
            | 2.3.2021
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
        Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 3 | Staða: Bíður 2. umræðu
Markmið: Að skapa lagaramma um það verklag sem viðhaft er á heilbrigðisstofnunum hér á landi sem felur í sér þvinganir, valdbeitingu eða annars konar inngrip í sjálfsákvörðunarrétt, frelsi og friðhelgi einkalífs sjúklinga.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir kostnaði vegna skipunar sérfræðiteymis um beitingu nauðungar sem og vegna umsýslu og móttöku erinda til teymisins en áætlaður kostnaður kemur ekki fram í frumvarpi.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Afgreitt úr nefnd til 2. umræðu.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Lög og réttur: Persónuleg réttindi