Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að fella brott úrelt lög.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að felldir verði úr gildi ýmsir lagabálkar á málefnasviði samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem hafa ekki þýðingu lengur.
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða brottfall 25 laga.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Samgöngumál: Fjarskipti og póstmál | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál