Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 40 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (5.3.2021)
Markmið: Að styðja við áframhaldandi vöxt og þróun á rekstrarumhverfi smærri brugghúsa á Íslandi.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að smærri brugghúsum verði gert kleift að selja áfengt öl í smásölu á framleiðslustað að tilteknum skilyrðum uppfylltum.
Breytingar á lögum og tengd mál: Áfengislög, nr. 75/1998.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir teljandi áhrifum á áfengissölu ÁTVR. Að öðru leyti kemur ekki fram í frumvarpinu hvort gert sé ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Löggjöf á Norðurlöndum
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta | Atvinnuvegir: Iðnaður | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Atvinnuvegir: Viðskipti