Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
 151. þing
        
            | 21.1.2021
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        151. þing
        
            | 21.1.2021
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
        Umsagnir: 24 | Þingskjöl: 4 | Nefnd: SE | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (5.3.2021)
Markmið: Að stjórnarskrá lýðveldisins Íslands endurspegli sem best sameiginleg grunngildi þjóðarinnar og renni traustum stoðum undir lýðræðislegt réttarríki þar sem vernd mannréttinda er tryggð.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944.
Kostnaður og tekjur: Kemur ekki fram í frumvarpi.
Aðrar upplýsingar: Efni um stjórnarskrármál á vef Alþingis.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Mennta- og menningarmál: Menningarmál | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd