Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að einfalda starfsumhverfi atvinnulífsins eins og kostur er og taka til endurskoðunar og eftir atvikum fella brott úrelt lagaákvæði og óþarfa leyfisveitingar.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um bókhald, nr. 145/1994.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri breytingu að þeim sem það kjósa verði gefinn kostur á að ljúka prófum til viðurkenningar bókara fyrir 1. apríl 2024.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd | Atvinnuvegir: Viðskipti