Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

443 | Almannavarnir (borgaraleg skylda)

151. þing | 18.1.2021 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að framlengja heimild opinberra aðila til að færa starfsmenn til í starfi á hættustundu.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að framlengt verði til 1. janúar 2022 tímabundið bráðabirgðaákvæði sem felur í sér að það sé borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila að gegna störfum í þágu almannavarna á hættustundu.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um almannavarnir, nr. 82/2008.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál

Þingskjöl

Þingskjal 756 | 18.1.2021
Þingskjal 950 | 2.3.2021
Nefndarálit    
Þingskjal 1016 | 11.3.2021

Umsagnir

BSRB (umsögn)