Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 2 | Staða: Í 2. umræðu
Markmið: Að stíga skref til afnáms verðtryggingar á lánum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.
Kostnaður og tekjur:
Aðrar upplýsingar: Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um markviss skref til afnáms verðtryggingar (3. apríl 2019).
Afgreiðsla: Málinu var vísað til ríkisstjórnarinnar eftir 2. umræðu.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Atvinnuvegir: Viðskipti