Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að skýra réttarframkvæmd, skjóta styrkari stoðum undir reglugerðir og draga úr takmarkatilvikum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um slysatryggingar almannatrygginga, nr. 45/2015.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að varanleg árleg hækkun útgjalda ríkissjóðs verði um 306 milljónir kr. (189 milljónir kr. vegna slysatrygginga og 117 milljónir kr. vegna lífeyristrygginga). Að auki er gert ráð fyrir stofnkostnaði að upphæð 6 milljónir kr. vegna kerfisbreytinga hjá Sjúkratryggingum Íslands.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Almannatryggingar