Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 49 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AV | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (10.2.2021)
Markmið: Að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu nytjastofna Íslands og tryggja þannig trausta atvinnu og byggð í landinu.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á útgjöld ríkissjóðs en hækkun tekna af veiðigjaldi er áætluð á bilinu 30–40 milljónir kr. miðað við forsendur við ákvörðun veiðigjalda, aflamagns í grásleppu árið 2021 og væntra áhrifa afsláttarreglna sem nýtast einkum smærri útgerðum. Þá er gert ráð fyrir að frumvarpið hafi jákvæð en óveruleg áhrif á sértekjur Fiskistofu.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Sjávarútvegur