Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

377 | Ferðagjöf (framlenging gildistíma)

151. þing | 30.11.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að bregðast tímabundið við neikvæðum áhrifum kórónuveirufaraldursins á starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja hérlendis.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að framlengja gildistíma ferðagjafar um fimm mánuði hvað varðar þær ferðagjafir sem ekki hafa þegar verið nýttar eða nýttar til fulls.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um ferðagjöf, nr. 54/2020.

Kostnaður og tekjur:

Ekki er gert ráð fyrir viðbótarkostnaði fyrir ríkissjóð þar sem með framlengingu tímabilsins er einungis átt við ónýttar gjafir og mun framlengingin því rúmast innan þeirra fjárheimilda sem lagt var upp með að veittar yrðu eða 1,5 milljarðar kr. 

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 469 | 30.11.2020
Þingskjal 584 | 14.12.2020
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 609 | 15.12.2020
Þingskjal 679 | 17.12.2020

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 7.12.2020
Ferðamálastofa (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 10.12.2020
Neytendasamtökin (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 9.12.2020
Persónuvernd (umsögn)