Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að bregðast tímabundið við neikvæðum áhrifum kórónuveirufaraldursins á starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja hérlendis.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að framlengja gildistíma ferðagjafar um fimm mánuði hvað varðar þær ferðagjafir sem ekki hafa þegar verið nýttar eða nýttar til fulls.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um ferðagjöf, nr. 54/2020.
Kostnaður og tekjur:
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins