Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

375 | Jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)

151. þing | 30.11.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 20 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að einfalda regluverk og stjórnsýslu jarðamála.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að felld verði brott skylda ráðherra til að samþykkja breytta landnotkun á landbúnaðarsvæðum og þess í stað verði mælt fyrir um skyldu til að gæta hagsmuna landbúnaðar betur við gerð skipulags. Þá er lagt til að felld verði brott skylda ráðherra til að staðfesta skipti á landi sem fellur undir gildissvið jarðalaga og þess í stað mælt fyrir um skyldu til að gæta hagsmuna landbúnaðar betur við skipti á landi. Enn fremur er gert ráð fyrir að skilyrði forkaupsréttar ábúenda að jörðum verði afmörkuð með skýrari hætti en nú er.

Breytingar á lögum og tengd mál: Jarðalög, nr. 81/2004.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum en aðallega á því hvernig söluverð uppgræðslulands er ákvarðað.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Landbúnaður  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 467 | 30.11.2020
Þingskjal 1162 | 31.3.2021
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1250 | 20.4.2021
Þingskjal 1438 | 14.5.2021
Þingskjal 1459 | 18.5.2021

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 16.2.2021
Alta ehf (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.2.2021
Byggðastofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.2.2021
Dalabyggð (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 12.2.2021
Fljótsdalshreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.2.2021
Húnavatnshreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 10.2.2021
Húnaþing vestra (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 11.2.2021
Skatturinn (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 9.2.2021
Skipulagsstofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 10.2.2021
Skógræktin (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 12.2.2021
Skorradalshreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 25.2.2021
Atvinnuveganefnd | 10.2.2021