Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að útfæra tillögur starfshóps um endurskoðun skattstofns fjármagnstekjuskatts m.t.t. verðbólgu þar sem hún hefur áhrif á skattbyrði fjármagnstekna.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um tekjuskatt, nr. 90/2003.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir því að heildarlækkun tekna ríkissjóðs muni nema um 1,5–1,8 milljörðum kr.
Aðrar upplýsingar: Skattstofn fjármagnstekjuskatts og áhrif verðbólgu. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, 1. nóvember 2020.
Afgreiðsla:
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti