Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
151. þing
| 30.11.2020
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um tekjuskatt, nr. 90/2003.
Kostnaður og tekjur: Tímabundinn kostnaðarauki verður af sameiningu embættis skattrannsóknarstjóra við embætti Skattsins en til frambúðar ætti að nást fram aukið hagræði með sameiginlegri nýtingu stoðkerfa og hagkvæmari nýtingu mannafla.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með allnokkrum tæknilegum breytingum auk þess sem bætt var við ákvæði í lög um virðisaukaskatt sem ætlað er að koma í veg fyrir að álagi verði beitt samhliða sektum eða annarri refsingu vegna skattalagabrota.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Hagstjórn: Skattar og tollar