Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um virðisaukaskatt, nr. 50/1988.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs lækki um 9 milljarða kr.
Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum. T.d. verður sala streymisþjónustu að stökum tónleikum, listdanssýningum og leiksýningum að fullu undanþegin virðisaukaskatti á tímabilinu 1. nóvember 2020 til og með 30. júní 2021, enda sé um að ræða viðburð sem háður er fjöldatakmörkunum vegna sóttvarnaráðstafana. Einnig var rekstraraðilum gert kleift að fresta allt að tveimur gjalddögum staðgreiðslu launa og tryggingagjalds á árinu 2021.
Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Umhverfismál: Mengun | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti