Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 12 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um fjölmiðla, nr. 38/2011.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að árlegur kostnaður ríkissjóðs frá 1. janúar 2021 verði allt að 400 milljónum kr.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með allnokkrum breytingum. Bætt var við skilyrði um rekstrarstuðning sem kveður á um lágmarksútgáfutíðni fjölmiðla. Þannig skal miðað við að prentmiðlar komi út a.m.k. 20 sinnum á ári en netmiðlar, hljóð- og myndmiðlar og aðrir sambærilegir miðlar skulu miðla nýjum fréttum, fréttatengdu efni eða umfjöllun um samfélagsleg málefni á virkum dögum í 20 vikur á ári. Því skilyrði fyrir stuðningi að aðeins fjölmiðlar sem starfað hafa með leyfi frá fjölmiðlanefnd óslitið í 12 mánuði eða lengur var breytt í skráningarskyldu hjá nefndinni. Launakostnaður umbrotsfólks var fellt undir endurgreiðsluhæfan kostnað. Með hliðsjón af tilteknum sjónarmiðum í nefndaráliti meiri hlutans og þeirri endurskoðun sem á sér stað á skattlagningu erlendra efnis- og streymisveitna var ákveðið var að gera stuðningskerfið tímabundið með gildistíma til 31. desember 2022.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Mennta- og menningarmál: Menningarmál | Atvinnuvegir: Viðskipti