Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að skýra lagaumhverfi Ríkisútvarpsins ohf. varðandi upplýsingarétt almennings.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013.
Kostnaður og tekjur: Kemur ekki fram í frumvarpi.
Aðrar upplýsingar: Bréf umboðsmanns Alþingis í máli nr. 10319/2019.
Afgreiðsla: Samþykkt með fáeinum tæknilegum breytingum auk þess sem áréttað var að upplýsingaréttur almennings nái ekki til viðkvæmra persónuupplýsinga.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Mennta- og menningarmál: Menningarmál | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál