Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að bæta kjör örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um félagslega aðstoð, nr. 99/2007.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að útgjöld ríkissjóðs vegna lækkunar á tekjutryggingu við útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar nemi 1.181 milljónum kr. á árinu 2021.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Almannatryggingar | Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins