Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 23 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög en við gildistöku laganna verða breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að árlegur kostnaður ríkisins fyrstu árin eftir gildistöku laganna verði 400 milljónir kr. vegna nýrra verkefna hjá heilbrigðiskerfi, löggæslu og framhaldsskólum. Þar að auki er áætlaður kostnaður vegna innleiðingar á þeim tíma 100 milljónir kr. árin 2021 og 2022 og 50 milljónir kr. árin 2023 og 2024.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál