Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að fækka ríkisstofnunum og auka skilvirkni og hagkvæmni eftirlits í þágu atvinnulífs og neytenda.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um Neytendastofu, nr. 62/2005.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að fjárhagsáhrifin rúmist innan heildarútgjaldaramma ríkissjóðs samkvæmt fjárlögum og fjármálaáætlun 2021–2025 þar sem fyrst og fremst er um að ræða tilflutning verkefna milli ríkisaðila.
Afgreiðsla: Samþykkt með breytingum sem voru að mestu tæknilegs eðlis.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd | Atvinnuvegir: Viðskipti