Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: VF | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (10.2.2021)
Markmið: Að tryggja og skýra þann aðgang sem vísindamenn hafa nú þegar að fyrirliggjandi heilbrigðisgögnum og heilbrigðisgögnum sem safnast og verða til í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og varðveitt eru til frambúðar í safni heilbrigðisupplýsinga eða lífsýnasafni.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga, nr. 110/2000.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál