Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

342 | Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)

151. þing | 26.11.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 26 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að efla og auka skattalega hvata til þeirra lögaðila í þriðja geiranum sem starfa til almannaheilla og einstaklinga og fyrirtækja sem ákveða að leggja starfseminni lið í formi gjafa eða fjárframlaga.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að útvíkka skattalega hvata og lögfesta nýja til að styrkja starfsemi þriðja geirans sem m.a. snýr að íþróttafélögum, björgunar­sveit­­um, góðgerðarfélögum og mannúðarsamtökum.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um tekjuskatt, nr. 90/2003.

Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, nr. 94/1996.
Lög um virðisaukaskatt, nr. 50/1988.
Lög um stimpilgjald, nr. 138/2013.
Lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004.
Lög um fyrirtækjaskrá, nr. 17/2003.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir ótímabundnum neikvæðum áhrifum á skatttekjur ríkissjóðs sem nemur um 2 milljörðum kr. á ári.

Aðrar upplýsingar: Nýir hvatar til að styrkja skattalegt umhverfi þriðja geirans verði lögfestir. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, 3. febrúar 2020.

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Hagstjórn: Skattar og tollar

Þingskjöl

Þingskjal 416 | 26.11.2020
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 1166 | 31.3.2021
Nefndarálit    
Þingskjal 1167 | 31.3.2021
Þingskjal 1240 | 19.4.2021
Þingskjal 1263 | 20.4.2021

Umsagnir

Barnaheill (umsögn)
Geðhjálp (umsögn)
30.11.2020
Skatturinn (umsögn)
UMFÍ (umsögn)