Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 16 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Sóttvarnalög, nr. 19/1997.
Kostnaður og tekjur:
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með talsverðum breytingum. Gerðar voru breytingar á hugtakaskilgreiningum. Sóttvarnalækni var veitt heimild til að opna sóttvarnahús á vegum stjórnvalda. Fellt var brott ákvæði þess efnis að sóttvarnaráð skyldi vera sóttvarnalækni til ráðgjafar um mótun stefnu í sóttvörnum og heilbrigðisyfirvöldum um aðgerðir til varnar útbreiðslu smitsjúkdóma. Bætt var við ákvæði um að ekki skuli stöðva atvinnurekstur nema að því marki sem starfsemin felur í sér áhættu á útbreiðslu farsóttar. Fallið var frá því að kveða á um heimild ráðherra, að fenginni tillögu sóttvarnalæknis, til að grípa til útgöngubanns. Fallið var frá því að ráðherra væri heimilað að skylda ferðamenn til að undirgangast ónæmisaðgerðir.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Lög og réttur: Persónuleg réttindi | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál