Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
151. þing
| 19.11.2020
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Samþykkt
Umsagnir: 34 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku laganna falla úr gildi lög um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, nr. 75/2007. Við gildistöku laganna verða jafnframt breytingar á lögum um byggingarvörur, nr. 114/2014, lögum um vísitölu byggingarkostnaðar, nr. 42/1987, og lögum um mannvirki, nr. 160/2010.
Kostnaður og tekjur:
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum. Helstu breytingarnar voru þær að ráðherra er heimilt að gera samninga við opinbera aðila eða einkaaðila um framkvæmd ýmissa verkefna á sviði nýsköpunar, s.s. samninga um rekstur stafrænna smiðja; ráðherra skal setja á fót stafræna nýsköpunargátt fyrir upplýsingagjöf um stuðning við nýsköpun og tryggja að ráðgjöf á fyrstu stigum nýsköpunarverkefna sé gjaldfrjáls og aðgengileg hvar sem er á landinu; og ráðherra skal veita sértæka styrki, Lóu – verkefnastyrki, til eflingar nýsköpun á landsbyggðinni.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Samfélagsmál: Byggðamál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd | Atvinnuvegir: Viðskipti