Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 8 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um tryggingagjald, nr. 113/1990.
Kostnaður og tekjur:
Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum og þessum helstum: Neðri skerðingarmörk tekna vegna barnabóta voru hækkuð; fallið var frá því að Skattinum væri ekki skylt að leggja fram álagningarskrár fyrir hvert sveitarfélag að lokinni álagningu skattaðila á árinu 2021 vegna tekna ársins 2020; sett var bráðabirgðaákvæði við lög um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, sem kveður á um að lækka skuli skráða losun koltvísýrings ökutækja, sem falla undir 1. mgr. 3. gr. laganna, um 30% áður en til álagningar vörugjalds kemur vegna ökutækja sem ætluð eru til útleigu hjá ökutækjaleigum; og frestur til að veita stuðningslán var framlengdur þannig að unnt verður að veita lánin út maí 2021.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Almannatryggingar | Samgöngumál: Samgöngur | Hagstjórn: Skattar og tollar