Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

313 | Skipagjald

151. þing | 17.11.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að gera nauðsynlegar leiðréttingar og aðrar breytingar til að gera löggjöf á sviði skattamála skýrari.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að ákvæði um skipagjald verði í nýjum lögum um skipagjald. Í frumvarpinu er kveðið á um fjárhæð skipagjalds eftir stærðarflokkum skipa og umsjón með álagningu, sem verður í höndum Samgöngustofu eins og áður hefur verið enda heldur stofnunin utan um aðalskipaskrá.

Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir teljandi áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt með fáeinum tæknilegum breytingum.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Samgöngumál: Samgöngur  |  Atvinnuvegir: Sjávarútvegur  |  Hagstjórn: Skattar og tollar

Þingskjöl

Þingskjal 349 | 17.11.2020
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 837 | 3.2.2021
Þingskjal 847 | 3.2.2021

Umsagnir

Skatturinn (minnisblað)