Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að stytta kynningartíma áforma um friðlýsingu og umsagnartíma um drög að friðlýsingarskilmálum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um náttúruvernd, nr. 60/2013.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að kostnaður við kortlagningu óbyggðra víðerna verði á bilinu 5–10 milljónir kr. en rúmist innan fjárheimilda á málefnasviði 17 Umhverfismál.
Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.
Efnisflokkar: Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd