Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 16 | Þingskjöl: 5 | Nefnd: US | Staða: Í nefnd (eftir 2. umræðu)
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Skipulagslög, nr. 123/2010.
Kostnaður og tekjur: Verði frumvarpið að lögum er talið að áhrif á ríkissjóð verði óveruleg ef nokkur.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd til 3. umræðu.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Byggðamál | Umhverfismál: Orkumál og auðlindir | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál