Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

204 | Barnalög (kynrænt sjálfræði)

151. þing | 16.10.2020 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að tryggja réttindi foreldra sem breytt hafa skráningu kyns og gera þá jafnsetta öðrum foreldrum. 

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að mælt verði fyrir um foreldrastöðu trans fólks og einstaklinga með hlutlausa kynskráningu.

Breytingar á lögum og tengd mál: Barnalög, nr. 76/2003.

Lög um almannatryggingar, nr. 100/2007.
Lög um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000.
Lög um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Tillögur starfshóps um ýmsar laga- og reglubreytingar vegna laga um kynrænt sjálfræði nr. 80/2019. Forsætisráðuneytið, september 2020.

Afgreiðsla: Samþykkt með fáeinum breytingum.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Lög og réttur: Persónuleg réttindi

Þingskjöl

Þingskjal 205 | 16.10.2020
Þingskjal 1352 | 10.5.2021
Þingskjal 1406 | 11.5.2021

Umsagnir