Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið
Markmið: Að tryggja hagsmuni aðila sem ekki geta nýtt sér prentað mál til lesturs.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Höfundalög, nr. 73/1972.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir að frumvarpið hafi veruleg fjárhagsleg áhrif fyrir ríkisjóð.
Aðrar upplýsingar: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2017/1564/ESB frá 13. september 2017 um tiltekna leyfilega notkun á tilteknum verkum og öðru efni sem er verndað af höfundarétti og skyldum réttindum í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB um samræmingu tiltekinna þátta höfundaréttar og skyldra réttinda í upplýsingasamfélaginu.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samfélagsmál: Félagsmál | Mennta- og menningarmál: Menningarmál | Atvinnuvegir: Viðskipti