Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að treysta enn frekar vernd þeirra sem verða fyrir umsáturseinelti, ekki síst kvenna og barna.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Almenn hegningarlög, nr. 19/1940.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi (Istanbúlsamningurinn).
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samfélagsmál: Félagsmál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit