Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 09.12.2020 (09:00)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
3. dagskrárliður
Verklag ráðherra vegna ábendinga framkvæmdahóps FATF vegna aðgerðar gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. 2. mgr. 8. tölul. 13. gr. þingskapa.
4. dagskrárliður
Önnur mál