Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 30.11.2020 (09:01)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015
3. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1972 frá 11. desember 2018 um setningu evrópskra reglna um rafræn fjarskipti (endurútgefin)
4. dagskrárliður
Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku
5. dagskrárliður
Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
6. dagskrárliður
Verklag ráðherra vegna ábendinga framkvæmdahóps FATF vegna aðgerðar gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. 2. mgr. 8. tölul. 13. gr. þingskapa.
7. dagskrárliður
Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019
8. dagskrárliður
Önnur mál