Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 23.11.2020 (09:00)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Verklag ráðherra vegna ábendinga framkvæmdahóps FATF vegna aðgerðar gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. 2. mgr. 8. tölul. 13. gr. þingskapa.
3. dagskrárliður
Eftirfylgnisskýrsla GRECO um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna
4. dagskrárliður
Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
5. dagskrárliður
Fyrirspurn um birtingu laga á málefnasviði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis
6. dagskrárliður
Önnur mál