Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 05.10.2020 (09:30)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Útlendingastofnun - málsmeðferð og verklagsreglur. Skýrsla til Alþingis
3. dagskrárliður
Vatnajökulsþjóðgarður. Skýrsla til Alþingis
4. dagskrárliður
Ríkisútvarpið ohf. Rekstur og aðgreining rekstrarþátta. Skýrsla til Alþingis.
5. dagskrárliður
Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis.
6. dagskrárliður
Lindarhvoll ehf. Framkvæmd samnings við umsýslu, fullnustu og sölu á stöðugleikaeignum. Skýrsla til Alþingis
7. dagskrárliður
Hlutastarfaleiðin: Atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls
8. dagskrárliður
Tryggingastofnun ríkisins og staða almannatrygginga
9. dagskrárliður
Stjórnsýsla dómstólanna. Skýrsla til Alþingis
10. dagskrárliður
Eftirlit með stjórnsýslu dómstóla
11. dagskrárliður
Verklag ráðherra vegna ábendinga framkvæmdahóps FATF vegna aðgerðar gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. 2. mgr. 8. tölul. 13. gr. þingskapa.
12. dagskrárliður
Afleiðingar lokunar brautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli
13. dagskrárliður
Ábending um meinbugi á lögum um almannatryggingar, 69. gr. viðmið um launaþróun
14. dagskrárliður
Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
15. dagskrárliður
Önnur mál