Utanríkismálanefnd 09.06.2021 (09:00)

1. dagskrárliður
Fríverslun við Bretland
2. dagskrárliður
ReglugerðEvrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/852 um að koma á ramma til að greiða fyrir sjálfbærri fjárfestingu og um breytingu á reglugerð (ESB) 2019/2088.
3. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2088 um upplýsingar tengdar sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu
4. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/933 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf
5. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2115 frá 27. nóvember 2019 um breytingu á tilskipun 2014/65/ESB og reglugerðum (ESB) 596/2014 og (ESB) 2017/1129 um að liðka fyrir notkun vaxtamarkaðar fyrir lítil og meðaðstór fyrirtæki.
6. dagskrárliður

12.10.2020 | Þingsályktunartillaga

33 | Græn utanríkisstefna

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (3) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (16.12.2020)

Flutningsmenn: Rósa Björk Brynjólfsdóttir o.fl.

7. dagskrárliður
Kynning á starfsemi sendiskrifstofa
8. dagskrárliður
Önnur mál