Utanríkismálanefnd 12.04.2021 (09:30)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður

22.3.2021 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

626 | Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

3. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska einstaklingsbundna lífeyrisvöru (e. PEPP)
4. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2365 frá 25. nóvember 2015 um gagnsæi í fjármögnunarviðskiptum með verðbréf og um endurnotkun og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012
5. dagskrárliður
Önnur mál