Utanríkismálanefnd 10.03.2021 (13:00)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir
3. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1024 frá 20. júní 2019 um opin gögn og endurnotkun upplýsinga frá hinu opinbera.
4. dagskrárliður
Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1071 frá 18. maí 2020 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar að útiloka flug, sem kemur frá Sviss, frá viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir
5. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið
6. dagskrárliður
Önnur mál