Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

798 | Lýðskólar

149. þing | 30.3.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að skapa faglega umgjörð utan um rekstur lýðskóla. Að stuðla að starfrækslu lýðskóla á Íslandi.

Helstu breytingar og nýjungar: Frumvarpið fjallar um lagalega stöðu lýðskóla í íslensku skólakerfi, viðurkenningu og ábyrgð á starfsemi þeirra.

Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir að frumvarpið eitt og sér muni leiða til aukinna framlaga úr ríkissjóði til lýðskóla.

Aðrar upplýsingar: Löggjöf á Norðurlöndum


Danmörk
Bekendtgørelse af lov om folkehøjskoler  LBK nr 280 af 25/03/2019.

Noregur
Lov om folkehøyskoler (folkehøyskoleloven)  LOV-2002-12-06-72.

Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingu.

Efnisflokkar: Mennta- og menningarmál: Íþróttir og æskulýðsmál  |  Mennta- og menningarmál: Menntamál

Þingskjöl

Þingskjal 1259 | 30.3.2019
Flutningsmenn: Lilja Alfreðsdóttir
Þingskjal 1669 | 3.6.2019
Þingskjal 1755 | 16.8.2019
Þingskjal 1783 | 11.6.2019

Umsagnir