Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að tryggja að einstaklingar sem ferðast á milli landa innan Evrópska efnahagssvæðisins og dvelja þar tímabundið geti nýtt sér áskrift að stafrænu efni sem þeir hafa keypt í sínu heimalandi.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Höfundalög, nr. 73/1972.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir teljandi áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1128 frá 14. júní 2017 um flytjanleika efnisveituþjónustu á Netinu yfir landamæri á innri markaðnum.
Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri breytingu að fyrirsögn frumvarpsins var stytt.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Mennta- og menningarmál: Menningarmál | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál