Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

784 | Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi)

149. þing | 30.3.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 17 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að bæta eftirlit með skammtímaleigu og beitingu viðurlaga, auk þess að samræma betur málsmeðferð og ákvörðun sekta milli leyfisskyldrar gististarfsemi og skráningarskyldrar heimagistingar.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagðar eru til tvenns konar breytingar sem báðar varða starfssvið sýslumanns. Í fyrsta lagi varðandi samræmingu á málsmeðferð og ákvörðun sekta milli skráningarskyldra og rekstrarleyfisskyldra aðila vegna leyfisskyldrar gististarfsemi annars vegar og skráningarskyldrar heimagistingar hins vegar. Í öðru lagi er lögð til breyting varðandi eftirlit með skilum á nýtingaryfirlitum einstaklinga sem leigja út húsnæði sitt og skrá undir heimagistingu.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum áhrifum á afkomu ríkissjóðs.

Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit

Þingskjöl

Þingskjal 1244 | 30.3.2019
Þingskjal 1733 | 6.6.2019
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1800 | 16.8.2019
Þingskjal 1819 | 13.6.2019

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 23.4.2019
Bláskógabyggð (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 29.4.2019
Fljótsdalshérað (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 14.5.2019
Flóahreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 10.5.2019
Hrunamannahreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 10.5.2019
Samtök ferðaþjónustunnar (viðbótarumsögn)