Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 8 | Staða: Lokið
Markmið: Að setja veiðar á makríl undir aflamarksstjórn.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, nr. 151/1996.
Kostnaður og tekjur:
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með þeirri breytingu helstri að skipum sem veiða makríl er skipt í tvo flokka: A-flokk sem í eru skip sem veiða með öðrum veiðarfærum en handfærum og línu og B-flokk sem í eru skip sem veiða með handfærum og línu. Þá var bætt við ákvæðum um úthlutun og framsal aflahlutdeildar skipa í makríl úr þessum tveimur flokkum.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Sjávarútvegur