Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

766 | Dýrasjúkdómar o.fl. (innflutningur búfjárafurða)

149. þing | 30.3.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 34 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að íslensk stjórnvöld standi við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist en á sama tíma tryggja öryggi matvæla sem og vernd búfjárstofna, auk þess að grípa til aðgerða til að bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu. 

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að innflutningur á hráu kjöti, hráum eggjum og ógerilsneyddum mjólkurvörum verði leyfður frá ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES), Sviss, Grænlandi og Færeyjum. Gert er ráð fyrir að dreifing ómeðhöndlaðra sláturafurða alifugla á markaði sé bönnuð nema sýnt sé fram á gagnvart opinberum eftirlitsaðilum að staðfest hafi verið að ekki hafi greinst kampýlóbakter í fuglunum. Þá er gert ráð fyrir að Matvælastofnun og heilbrigðisnefndir sveitarfélaga hafi heimild til að leggja stjórnvaldssektir á matvælafyrirtæki sem brjóta gegn banni á dreifingu alifuglakjöts. Lagt er til að Matvælastofnun hafi heimild til skyndiskoðana og sýnatöku til rannsókna á búfjár- og sjávarafurðum sem fluttar eru til landsins frá ríkjum innan EES auk eftirlits þegar rökstuddur grunur er um að matvæli séu heilsuspillandi eða óhæf til neyslu eða geti valdið dýrasjúkdómum.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993.

Lög um matvæli, nr. 93/1995.
Lög um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994.

Kostnaður og tekjur:

Áætluð tekjuaukning ríkissjóðs vegna tolla er um 5% en erfitt er að áætla umfang stjórnvaldssekta enda eiga þær fyrst og fremst að hafa forvarnargildi. Frumvarpið hefur engin áhrif á gjöld ríkissjóðs.

Aðrar upplýsingar: Tilskipun ráðsins 89/662/EBE frá 11. desember 1989 um dýraheilbrigðiseftirlit í viðskiptum innan Bandalagsins til að stuðla að því að hinum innri markaði verði komið á.


Dómar og rökstudd álit

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum, m.a. þeirri að gildistöku laganna, fyrir utan 4. 10. og 11. gr., var frestað til 1. janúar 2020.

Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðiseftirlit  |  Atvinnuvegir: Landbúnaður

Þingskjöl

Þingskjal 1217 | 30.3.2019
Þingskjal 1674 | 31.5.2019
Þingskjal 1823 | 13.6.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 1872 | 16.8.2019
Þingskjal 1913 | 19.6.2019
Þingskjal 1933 | 20.6.2019

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 22.4.2019
Atvinnuveganefnd | 23.4.2019
Bláskógabyggð (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 30.4.2019
Borgarbyggð (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 10.5.2019
Borgarbyggð (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 30.4.2019
Dalabyggð (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 10.5.2019
Eiríkur Blöndal (upplýsingar)
Atvinnuveganefnd | 10.5.2019
Eyjafjarðarsveit (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 30.4.2019
Atvinnuveganefnd | 24.4.2019
Félag eggjabænda (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 30.4.2019
Atvinnuveganefnd | 30.4.2019
Húnavatnshreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.5.2019
Ísafjarðarbær (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.5.2019
Jón Bjarnason (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 22.5.2019
Atvinnuveganefnd | 13.5.2019
Matfugl ehf. (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 30.4.2019
Matís ohf. (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 30.4.2019
Matvælastofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 26.4.2019
Neytendasamtökin (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 26.4.2019
Rangárþing ytra (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 30.4.2019
Atvinnuveganefnd | 26.4.2019
Tjörneshreppur (umsögn)