Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

763 | Vátryggingarsamningar (upplýsingagjöf)

149. þing | 28.3.2019 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að innleiða tilskipun Evrópusambandsins um dreifingu vátrygginga. Að tryggja netyendavernd.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagðar eru til breytingar á lögunum sem einkum varða upplýsingagjöf og upplýsingaskyldu milli dreifingaraðila vátrygginga og vátryggingartaka. Einnig er lagt til að lögin nái til vátryggingatengdra fjárfestingarafurða. Þá eru lögð til ákvæði um hagsmunaárekstra og gagnsæi. Gert er ráð fyrir til að unnt sé að skjóta ágreiningi vegna réttinda og skyldna viðskiptavina til úrskurðarnefndar.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/97 frá 20. janúar 2016 um dreifingu vátrygginga (endurútgefin).

Afgreiðsla: Samþykkt með lítils háttar breytingum.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 1214 | 28.3.2019
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 1639 | 27.5.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 1640 | 27.5.2019
Þingskjal 1718 | 16.8.2019
Þingskjal 1744 | 7.6.2019

Umsagnir